fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Segir gervigreind hættulegri en loftslagsbreytingar og hryðjuverk

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 8. september 2018 13:30

Í kvikmyndabálkinum Terminator er fjallað um hvernig gervigreind getur skyndilega tekið yfir heiminn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Al-Khalili, prófessor í eðlisfræði og forseti Bresku vísindasamtakanna, segir að meiri hætta stafa af gervigreind en loftslagsbreytingum og hryðjuverkum. Á fyrirlestri í Lundúnum sagði Al-Khalili að hann væri sannfærður um að gervigreind sé stærsta vandamál sem mannkyn standi frammi fyrir.

„Ef ég hefði verið spurður fyrir nokkrum árum hvað væri stærsta og alvarlegasta vandamál sem mannkyn stæði frammi fyrir þá hefði ég líklega sagt loftslagsbreytingar eða önnur stór vandamál á borð við hryðjuverk, sýklaónæmi eða fátækt. En í dag er ég sannfærður að það sem við verðum að ræða um alvarlega er framtíð gervigreindar. Það hefur áhrif á allt annað, hvort sem það er til hins betra eða verra,“ sagði Al-Khalili á fyrirlestinum sem greint er frá á vef breska dagblaðsins Metro.

Hann hefur helst áhyggjur af því að almenningur fari að óttast gervigreind eða taki málið ekki alvarlega. „Ef almenningur ræðir ekki málið þá munu leiðtogar ekki líta á gervigreind sem forgangsmála. Það þarf að setja reglugerðir en þær gætu komið of seint. Í það minnsta myndi það koma í veg fyrir að gervigreind verði hluti af opinberri þjónustu, annars gæti það leitt til ójafnaðar í þjóðfélaginu.“  Al-Khalili sagði svo að lokum: „Gervigreind mun breyta lífum okkar, meira en netið hefur gert á síðustu áratugum. Við þurfum að vera tilbúin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“