fbpx
Pressan

Bakkar á flugvöllum óhreinni en klósettseta

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 9. september 2018 10:30

Bakkar notaðir við öryggisleit á flugvelli. Mynd/WSMV

Það er fátt jafn fráhrindandi og klósettseta, sérstaklega á almenningsklósettum, en það þarf ekki að vera það óhreinasta sem þú kemst í tæri við. Bakkar sem notaðir eru við öryggisleit á alþjóðaflugvöllum eru óhreinni að jafnaði en klósettseta.

Í rannsókn sem var gerð á alþjóðaflugvellinum í Helsinki í Finnlandi voru tekin sýni af 90 sýni af bökkum sem notaðir eru við öryggisleit. 42 sýni voru svo tekin af klósettsetum á almenningssalernum á flugvellinum, sýnin voru öll tekin á mismunandi tímum dagsins.

Niðurstöðurnar leiddu í ljós að klósettseturnar voru talsvert hreinni, á öryggisbökkunum mátti finna ýmsa sýkla, þar á meðal fundust veirur sem valda sjúkdómum í einu af hverjum tíu sýnum sem voru tekin af öryggisbökkunum.

Mæla rannsakendur með að farþegar þvoi sér um hendurnar fyrir og eftir öryggisleit á flugvöllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Pressan
Í gær

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi
Pressan
Í gær

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar