fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Bakkar á flugvöllum óhreinni en klósettseta

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 9. september 2018 10:30

Bakkar notaðir við öryggisleit á flugvelli. Mynd/WSMV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt jafn fráhrindandi og klósettseta, sérstaklega á almenningsklósettum, en það þarf ekki að vera það óhreinasta sem þú kemst í tæri við. Bakkar sem notaðir eru við öryggisleit á alþjóðaflugvöllum eru óhreinni að jafnaði en klósettseta.

Í rannsókn sem var gerð á alþjóðaflugvellinum í Helsinki í Finnlandi voru tekin sýni af 90 sýni af bökkum sem notaðir eru við öryggisleit. 42 sýni voru svo tekin af klósettsetum á almenningssalernum á flugvellinum, sýnin voru öll tekin á mismunandi tímum dagsins.

Niðurstöðurnar leiddu í ljós að klósettseturnar voru talsvert hreinni, á öryggisbökkunum mátti finna ýmsa sýkla, þar á meðal fundust veirur sem valda sjúkdómum í einu af hverjum tíu sýnum sem voru tekin af öryggisbökkunum.

Mæla rannsakendur með að farþegar þvoi sér um hendurnar fyrir og eftir öryggisleit á flugvöllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Pressan
Í gær

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
Pressan
Í gær

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar