fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Bakkar á flugvöllum óhreinni en klósettseta

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 9. september 2018 10:30

Bakkar notaðir við öryggisleit á flugvelli. Mynd/WSMV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt jafn fráhrindandi og klósettseta, sérstaklega á almenningsklósettum, en það þarf ekki að vera það óhreinasta sem þú kemst í tæri við. Bakkar sem notaðir eru við öryggisleit á alþjóðaflugvöllum eru óhreinni að jafnaði en klósettseta.

Í rannsókn sem var gerð á alþjóðaflugvellinum í Helsinki í Finnlandi voru tekin sýni af 90 sýni af bökkum sem notaðir eru við öryggisleit. 42 sýni voru svo tekin af klósettsetum á almenningssalernum á flugvellinum, sýnin voru öll tekin á mismunandi tímum dagsins.

Niðurstöðurnar leiddu í ljós að klósettseturnar voru talsvert hreinni, á öryggisbökkunum mátti finna ýmsa sýkla, þar á meðal fundust veirur sem valda sjúkdómum í einu af hverjum tíu sýnum sem voru tekin af öryggisbökkunum.

Mæla rannsakendur með að farþegar þvoi sér um hendurnar fyrir og eftir öryggisleit á flugvöllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Vísindamenn heimsóttu nýja eldfjallaeyju – Verður skammlífari en Surtsey

Vísindamenn heimsóttu nýja eldfjallaeyju – Verður skammlífari en Surtsey
Pressan
Í gær

Kynþáttaárás á Englandi: Þekktur mannréttindafrömuður barinn fyrir að vera Pakistani

Kynþáttaárás á Englandi: Þekktur mannréttindafrömuður barinn fyrir að vera Pakistani
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár