fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Reisa bæ í Þýskalandi sem enginn fær að búa í – Kostar tæplega 20 milljarða

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 9. september 2018 09:00

Schnöggersburg. Mynd:Þýski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Þýskalandi er nú verið að reisa nýjan bæ, sem hefur fengið heitið Schnöggersburg, sem kostar sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna. Það sem er sérstakt við þennan bæ er að þar mun enginn fá að búa. Bærinn er nú að rísa vestan við Berlín. Í honum verða háhýsi og stórmarkaðir, lestarstöðvar og spilavíti. Bærinn er engin smásmíði því hann þekur svæði á við 840 knattspyrnuvelli.

Það er þýska fyrirtækið Rheinmetall AG sem reisir bæinn en hann er ætlaður til æfinga fyrir þýska herinn og hersveitir frá NATO og ESB. Þar geta hermenn æft stríðsrekstur í stórum bæ. Ávinningur Rheinmetall AG af þessu er að fyrirtækið selur tæknilausnir til hernaðarnota og til bílaiðnaðarins.

Nútímatækni verður nýtt til hins ítrasta í Schnöggersburg enda eru möguleikarnir nánast óþrjótandi. Til að gera æfingarnar í bænum sem raunverulegastar hefur verið sett upp æfingakerfi byggt á lasertækni en með því er hægt að skrá allar æfingar í bænum nákvæmlega og greina þær niður í kjölinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“