fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Forstjóri CBS segir af sér vegna ásakana um kynferðisbrot

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 10. september 2018 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leslie Moonves, hefur sagt af sér sem forstjóri CBS vegna ásakana um að hafa beitt 6 konur kynferðislegu ofbeldi. Fyrirtækið er eitt það stærsta í heiminum á  framleiðslu á sjónvarpsefni og fréttaefni.

Fyrir nokkru ásökuðu einnig aðrar 6 konur Moonves um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Fyrstu brotin áttu sér stað á 9 áratug síðustu aldar og þau nýjustu um snemma í byrjun þessarar aldar. Hafa konurnar meðal annars ásakað Moonves um nauðgun, að hafa berað sig ásamt því að hafa beitt ofbeldi. Moonves hefur brugðist við þessum ásökunum. „Ósannaðar áratuga gamlar ásakanir er nú verið að nota gegn mér og lýsir þetta þeirri manneskju sem ég er.

CBS sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kemur meðal annars fram að Moonves myndi fá starfslokasamning sem hljóðaði upp á meira en 12 milljarða íslenskra króna. Það eru hins vegar settir sérstakir skilmálar í starfslokasamninginn sem tekur það fram að komi það í ljós að eitthvað sé til í ásökunum kvennanna fái hann ekkert greitt frá fyrirtækinu, ásamt því að hann verður að nota 2 milljarða af þeim fjármunum sem fyrirtækið greiðir honum til að styrkja samtök sem berjast fyrir réttindum kvenna eða samtökum sem eru tengd Metoo byltingunni.  Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að Joe Ianniello myndi taka við stöðu forstjóra hjá CBS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf