fbpx
Pressan

Fundu þrjár nýjar furðulegar fiskitegundir – Sjáðu myndbandið

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 10. september 2018 18:37

Vísindamenn við háskólann í Newcastle fundu nýverið þrjár nýjar furðulegar fiskitegundir í suðurhluta Kyrrahafsins. Hafa vísindamenn við háskólann fundið upp á nýrri tækni sem getur skoðað lífríkið á dýpstu stöðum í höfum heimsins á einfaldari máta en þekkst hefur. Þrátt fyrir mikinn kulda og gífurlegan þrýsting finnst gífurlega ríkt lífríki í 7.500 metra dýpt. Það tekur rúmlega 4 klukkutíma fyrir tækið sem er útbúið þessari tækni að ferðast á botn sjávar.

Þessar þrjár nýju tegundir eru bleikir, bláir og fjólubláir Atacama snígilfiskar. „Án þess gífurlega þrýstings og lágs hitastigs sem er á sjávarbotni myndu þeir aldrei, hvað þá lifa nálægt yfirborði sjávar, þeir myndu hreinlega brotna niður eða hreinlega bráðna.“ segir Dr. Thomas Linley sem fer fyrir verkefninu. Þessar nýju tegundir eru mjög öflug rándýr og virðast lifa vel á botni sjávar að sögn vísindamannanna.

Hér að neðan má sjá myndband af þessum furðulegum fiskum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Bandaríkjaher ætlar að auka umsvif sín á Grænlandi – Ríkisstjórnin sprungin

Bandaríkjaher ætlar að auka umsvif sín á Grænlandi – Ríkisstjórnin sprungin
Pressan
Í gær

Coca-Cola skoðar að setja kannabisdrykk á markað

Coca-Cola skoðar að setja kannabisdrykk á markað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot

Vandræði varðandi útnefningu hæstaréttardómara í Bandaríkjunum – Brett Kavanaugh sakaður um kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 2 dögum

56 morð á dag og 62.000 lögreglumenn vantar til starfa

56 morð á dag og 62.000 lögreglumenn vantar til starfa