fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Mannréttindarráð Sameinuðu þjóðanna vill senda eftirlitsmenn til Kína

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 10. september 2018 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michelle Bachelet, formaður Mannréttindarráðs Sameinuðu þjóðanna, hefur kallað eftir því að ráðið sendi eftirlitsmenn til Kína til að bregðast við ábendingum um fangelsun og heilaþvott á allt að milljón manns í Xinjiang héraði í Kína. Fólkið sem er talið verða fyrir þessum aðgerðum eru Uighurs múslimar sem kínversk yfirvöld hafa tekið hart á undanfarið og eru ásakanir allt frá ólögmætum handtökum til að reyna „endurmennta“ tugþúsundir manna.  Mannréttindarráðið sagði í síðasta mánuði að það hefði áreiðanlegar heimildir fyrir þessum ásökunum.

Hefur ráðið krafist þess að öllum Uighurs múslimum verði tafarlaust sleppt úr haldi ásamt því að óska eftir ítarlegri rannsókn á þessum alvarlegu mannréttindabrotum gagnvart fólkinu. Kínversk stjórnvöld hafna þessum ásökunum og segja að ráðið hafi augljóslega fengið rangar upplýsingar um stöðuna í Xinjiang héraði. Hafna þarlend stjórnvöld einnig öllum ásökunum um að vera heilaþvo ríkisborgara sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lúxusfrí á Kúbu varð að martröð: Auglýsingarnar gefa ekki alltaf rétta mynd – Sjáðu myndirnar

Lúxusfrí á Kúbu varð að martröð: Auglýsingarnar gefa ekki alltaf rétta mynd – Sjáðu myndirnar
Fyrir 2 dögum

Stefnir í fjöruga kosningu hjá Stangveiðifélaginu

Stefnir í fjöruga kosningu hjá Stangveiðifélaginu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einkafyrirtæki ætlar að lenda geimfari á tunglinu innan nokkurra vikna

Einkafyrirtæki ætlar að lenda geimfari á tunglinu innan nokkurra vikna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu