fbpx
Pressan

Örlög – Fékk 20 íslenskar bækur í búðina – Síðan kom Íslendingur

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. september 2018 16:20

Örlög. Það er það sem segir meðal annars í stuttri en skemmtilegri færslu á Facebooksíðu nytjamarkaðar Kirkens Korshær í Nykøbing Falster í Danmörku.

„Fékk ritröð með 20 íslenskum bókum. 5 mínútum síðar kom Íslendingur í búðina og keypti þær allar. Örlögin………..“

Segir í þessari stuttu og skemmtilegu færslu sem sýnir hversu víða Íslendinga og íslenskar bókmenntir er að finna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Pressan
Í gær

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi
Pressan
Í gær

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar