fbpx
Pressan

Sjö særðust í hnífaárás í París – Árásarmaðurinn handtekinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. september 2018 03:54

Franskir lögreglumenn að störfum. Mynd úr safni.

Sjö mann særðust í hnífaárás í miðborg Parísar um klukkan 23 í gærkvöldi að staðartíma. Lögreglan hefur handtekið meintan árásarmann. Árásirnar áttu sér stað í Quai de la Loire hverfinu. Árásarmaðurinn er sagður hafa veifað stórum hníf og járnstöng þegar hann réðast á fólkið. Fjórir hinna særðu hlutu alvarleg sár. Öll fórnarlömbin voru flutt á sjúkrahús.

Erlendir fréttamiðlar segja að samkvæmt upplýsingum frá frönsku lögreglunn bendi ekkert til að um hryðjuverk hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys við Kirkjufell
Pressan
Í gær

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi

Tveimur rússneskum njósnurum vísað frá Hollandi – Tengjast Skripal-málinu í Bretlandi
Pressan
Í gær

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni

Tveir unglingar létust í kjölfar hræðilegs ofbeldisverks í Þrándheimi – Meintur gerandi skotinn af lögreglunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna

Primera Air stefnt fyrir dóm – Flugfélagið sakað um að fara á svig við kjarasamning flugmanna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar

Hefur unnið stóran vinning í lottói 14 sinnum – Bjó til formúlu til að finna vinningstölurnar