fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Hætt við heimsókn Trumps til Írlands

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 11. september 2018 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmaður írsku ríkisstjórnarinnar tjáði blaðamönnum í dag að hætt hafi verið við áætlaða heimsókn forseta Bandaríkjanna, Donald Trumps. Var sagt að ástæðan væri að ferðaáætlun forsetans hafði breyst. Hvíta húsið hins vegar gat ekki staðfest þessar fréttir og sagði að enn þá væri verið að skipuleggja ferðalag forsetans til Evrópu. Trump mun ferðast til Parísar í nóvember til að vera viðstaddur athöfn vegna loka fyrri heimsstyrjaldarinnar fyrir 100 árum.

Mörg samtök í Írlandi voru búin að undirbúa mótmæli vegna komu Trumps til landsins, bæði í Dublin og á golfvelli Trumps við bæinn DoonbegLeo Varadkar, forsætisráðherra Írlands sagðist furða sig á þessum breyttu áætlunum forsetans en sagði að yrði að virða embætti forseta Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Vísindamenn heimsóttu nýja eldfjallaeyju – Verður skammlífari en Surtsey

Vísindamenn heimsóttu nýja eldfjallaeyju – Verður skammlífari en Surtsey
Pressan
Í gær

Kynþáttaárás á Englandi: Þekktur mannréttindafrömuður barinn fyrir að vera Pakistani

Kynþáttaárás á Englandi: Þekktur mannréttindafrömuður barinn fyrir að vera Pakistani
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu

Fjölskyldan átti von á milljörðum: Sér nú fram á að fá ekki krónu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár