fbpx
Pressan

„Ungverjaland verður ekki land innflytjenda“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 11. september 2018 16:49

Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, mótmælti harðlega áætlun Evrópuráðsins að setja viðskiptabann á land sitt. Frans Timmermans, varaforseti Evrópuráðsins sagði á þinginu í dag að Ungverjaland hafi skrifað undir samninga Evrópusambandsins og þyrfti því að fara eftir lögum sambandsins. Frans Timmermans sagði einnig að ráðið væri tilbúið að taka ríkisstjórn Ungverjalands fyrir dóm ef reglur verða brotnar.

Evrópuráðið hefur núna til skoðunar að setja viðskiptabann á Ungverjaland vegna ásakana um spillingu, mannréttindabrota og einræðistilburði. Viktor Orban vísar þessum ásökunum á bug og segir megin ástæðu fyrir þessum aðgerðum sé afstaða Ungverjalands gagnvart innflytjendum. „Ungverjaland mun verja landamæri sín, stoppa ólöglega innflytjendur og þess krefst standa upp gegn ykkur. Ungverjaland verður ekki land innflytjenda,“ sagði Viktor Orban á Evrópuþinginu í dag þegar málefni Ungverjalands voru til umræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Tveir hælisleitendur á unglingsaldri myrtir í Þrándheimi í gærkvöldi – Árásarmaðurinn alvarlega særður eftir skot lögreglu

Tveir hælisleitendur á unglingsaldri myrtir í Þrándheimi í gærkvöldi – Árásarmaðurinn alvarlega særður eftir skot lögreglu
Pressan
Í gær

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin

Emmy verðlaunin voru afhent í nótt – Game of Thrones besta þáttaröðin
Pressan
Í gær

Sprengingar og mikill eldur í verslunarmiðstöð í New York – Myndband

Sprengingar og mikill eldur í verslunarmiðstöð í New York – Myndband
Pressan
Í gær

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stal korti látins nágranna og eyddi 880 þúsund á Dominos

Stal korti látins nágranna og eyddi 880 þúsund á Dominos
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skelfileg mistök á sjúkrahúsi – Tilkynntu um lát manns sem var sprelllifandi

Skelfileg mistök á sjúkrahúsi – Tilkynntu um lát manns sem var sprelllifandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru þetta óheppnustu ferðamenn í heimi? Eða kaldrifjarðir leigumorðingjar á vegum Pútíns?

Eru þetta óheppnustu ferðamenn í heimi? Eða kaldrifjarðir leigumorðingjar á vegum Pútíns?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur skotinn við menntaskóla í Svíþjóð – 4-5 grímuklæddir menn að verki

Unglingur skotinn við menntaskóla í Svíþjóð – 4-5 grímuklæddir menn að verki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Florence lætur til sín taka: Sjór gengur á land og þúsundir án rafmagns – Sjáðu myndböndin

Florence lætur til sín taka: Sjór gengur á land og þúsundir án rafmagns – Sjáðu myndböndin