fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Donald Trump segir að tölur látinna hafi verið ýktar – „Gert til að láta mig líta illa út“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 13. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist efast um tölur látinna í Puerto Rico eftir að fellibylurinn Maria fór yfir eyjuna í september 2017. Yfirvöld í Puerto Rico báðu heilbrigðissérfæðinga við George Washington háskólann að gera skýrslu um fjöldi látinna eftir fellibylinn og komust þeir að þeirri niðurstöðu að 2.975 hafi látist.

Segir Trump að demókratar séu að blása upp þessa tölu og segir: „Þetta er gert til að láta mig líta út eins illa og mögulega er hægt“. Hann koma með engin gögn til að styðja við þessi ummæli sín.

Stuttu áður en fellibylurinn Maria skall á Puerto Rico hafði fellibylurinn Irma gengið yfir eyjuna og var því rafmagnskerfi og vegakerfi eyjunnar í slæmum málum. Um 241.000 manns flúðu eyjuna eftir að fellibylurinn Maria gekk yfir eyjuna.

Hafa bæði demókratar og repúblikanar gagnrýnt ummæli forsetans og sagði Carmen Yulin Cruz, borgarstjóri San Juan, að Trump gæti ekki einu sinni sýnt látnu fólki virðingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“