fbpx
Pressan

Er þetta besti flugstjóri í heimi? Keypti pizzur handa öllum farþegunum þegar flugið tafðist – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 18:30

Flugstjóri hjá bandaríska flugfélaginu American Airlines var ekki sáttur við að farþegar í flugvél hans væru með gaulandi garnir þegar hann neyddist til að lenda í Wichita Falls í Texas vegna mikil óveðurs. Hann gerði sér því lítið fyrir og pantaði 40 pizzur fyrir farþegana.

Fox News skýrir frá þessu. Þetta gerðist á fimmtudag í síðust viku. Vélin var á leið frá Los Angeles til Dallas en varð að lenda í Wichita Falls vegna veðurs. Farþegarnir 159 urðu því að bíða þar til á föstudag eftir að geta haldið för sinni áfram. En flugstjórinn, Jeff Raines, ákvað að panta pizzur handa þeim.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar flugstjórinn fer og tekur við pizzasendingunni og fer síðan með þær til farþeganna sem biðu utan við flugstöðina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjögur börn létust í hjólreiðaslysi í Hollandi í morgun

Fjögur börn létust í hjólreiðaslysi í Hollandi í morgun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brexit getur valdið flugfarþegum miklum vandræðum – Mikil vandræði fyrirsjáanleg í Keflavík

Brexit getur valdið flugfarþegum miklum vandræðum – Mikil vandræði fyrirsjáanleg í Keflavík
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pantaði bíl frá Uber – Ferðin varð stórundarleg

Pantaði bíl frá Uber – Ferðin varð stórundarleg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona á klósettpappírinn að snúa

Svona á klósettpappírinn að snúa