fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Sex skotnir til bana í Bakersfield

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 04:29

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex létust af völdum skotsára í Bakersfield í Kaliforníu síðdegis í gær. Málið hófst á sjötta tímanum þegar tilkynnt var um skothríð í höfuðstöðvum dráttarbílafyrirtækis. Þangað höfðu karl og kona, hjón, komið og lent í rifrildi við starfsmann. Maðurinn skaut starfsmanninn til bana að sögn lögreglunnar og því næst eiginkonu sína.

Þá kom annar maður á vettvang en var skotinn til bana af hinum grunaða eftir að hafa reynt að flýja undan honum. Hinn grunaði ók síðan að elliheimili í bænum og skaut tvennt til bana þar. Því næst rændi hann bíl. Kona og barn sem voru í bílnum komust heil á húfi frá manninum. Maðurinn ók því næst út fyrir bæinn þar sem lögreglumaður kom auga á hann. Áður en hann gat handtekið hinn grunaða tók hinn grunaði eigið líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?