fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

2.835 hælisleitendur hafa horfið í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. september 2018 17:00

Flóttamenn í Danmörku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tölum frá embætti danska ríkislögreglustjórans hafa 2.835 hælisleitendur horfið sporlaust þar í landi. Allt er þetta fólk sem hefur fengið höfnun á hælisumsóknum. Talið er að margir séu enn í Danmörku og fari leynt. Einnig er talið að margir hafi farið úr landi og að sumir hafi jafnvel farið aftur heim.

Auk þessara 2.835 horfnu hælisleitenda veit lögreglan heldur ekki hvar 2.729 hælisleitendur, sem bíða eftir svari við hælisumsóknum, eru.

Þetta kemur fram í umfjöllun Radio24syv. Þar er haft eftir Trine Bramsen, talsmanni jafnaðarmanna í málefnum réttarvörslukerfisins, að þetta sé mikið áhyggjuefni. Hugsanlega sé fólkið enn í Danmörku og vinni þar ólöglega og grafi þar með undan dönskum vinnumarkaði. Í versta falli séu hugsanlegir hryðjuverkamenn í þessum hópi. Hún telur að lögreglan eigi að gera meira til að hafa uppi á þessu fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“