fbpx
Pressan

Deutsche Bank flytur eignir og starfsemi frá Bretlandi vegna Brexit

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 17. september 2018 17:52

Þýski bankinn Deutsche Bank ætlar að flytja allt að 75% af eignasafni sínu í Bretlandi frá landinu til Frankfurt am Main í Þýskalandi ásamt því að stór hluti þeirra 8.000 starfa hjá útibúi þeirra í Lundúnum mun færast einnig til Frankfurt am Main. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem bankinn sendi frá sér í dag. Deutsche Bank er með gífurlegar háar upphæðir í eignasafni sínu í Bretlandi en talið er að um 450 milljarða evra muni færast frá landinu yfir til Þýskalands.

Er þetta bein afleiðing vegna áætlana Bretlands að yfirgefa Evrópusambandið og eru mörg af stærstu fjármálafyrirtækjum í Lundúnum sögð vera skipuleggja svipaðar aðgerðir og Deutsche Bank hefur tilkynnt um. Verði af miklum flutningi fjármálafyrirtækja frá Bretlandi getur það ekki bara þýtt færri störf heldur einnig getur það haft áhrif á efnahag landsins í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Í gær

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag