fbpx
Pressan

Sprengingar og mikill eldur í verslunarmiðstöð í New York – Myndband

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. september 2018 14:26

Mikill eldur logar nú í Kings Plaza verslunarmiðstöðinni í Brooklyn í New York. Eldur virðist hafa komið upp í nokkrum bílum í bílastæðahúsi verslunarmiðstöðvarinnar. Bandarískir fjölmiðlar segja ða sprengingar hafi heyrst frá verslunarmiðstöðinni og eldur hafi brotist út.

Fréttir eru enn mjög óljósar frá vettvangi.

Rúmlega 120 verslanir eru í Kings Plaza og bílastæði fyrir 4.000 bíla í 10 hæða bílastæðahúsinu

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu í New York eru 17 slasaðir, 15 slökkviliðsmenn og 2 almennir borgarar, eins og staðan er núna klukkan 14.40.

Hér er hægt að sjá myndband frá vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Danskir þingmenn vilja koma í veg fyrir að Peter Madsen geti stundað kynlíf í fangelsinu

Danskir þingmenn vilja koma í veg fyrir að Peter Madsen geti stundað kynlíf í fangelsinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar skýra frá leynilegu samstarfi með bresku leyniþjónustunni

Rússar skýra frá leynilegu samstarfi með bresku leyniþjónustunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er miðdegislúr hollur

Þess vegna er miðdegislúr hollur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta fjallgöngumenn létust í Himalaya í dag

Átta fjallgöngumenn létust í Himalaya í dag