fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Skotárás í Kaupmannahöfn – Einn særður

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. september 2018 04:22

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu eftir miðnætti var þrítugur maður skotinn á Glostrup Torv í Kaupmannahöfn. Sjónvarvottur segir að maður hafi komið hlaupandi með byssu á lofti og skotið á manninn. Síðan hljóp árásarmaðurinn á brott.

Fórnarlambið fékk skot í lærið og er ekki í lífshættu. Árásarmaðurinn hvarf á brott í silfurgráum bíl en svo vill til að brunninn silfurgrár bíll fannst síðar á norðanverðu Sjálandi og hefur Ekstra Bladet eftir talsmanni lögreglunnar að það sé freistandi að halda að þar sé um sama bílinn að ræða.

Líklegt má teljast að skotárásin tengist yfirstandandi átökum glæpagengja í Kaupmannahöfn en þetta var þriðja kvöldið í röð sem skotárás var gerð í borginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku