fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Hvað hrindir næstu fjármálakreppu af stað? Norskur bankastjóri telur að það verði tölvuþrjótar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rune Bjerke, aðalbankastjóri DNB bankans sem er stærsti banki Noregs, telur að tölvuþrjótar og fikt með tækni geti hrundið næstu fjármálakreppu af stað. Það verði því ekki svimandi háar skuldir eða áhættusæknir fjárfestar sem það gera heldur tölvuþrjótar.

Þetta kemur fram í viðtali við Bjerke í Dagens Næringsliv. Haft er eftir honum að nú þegar hafi sést mörg dæmi um hvernig er hægt að nota tæknina og stýra henni í aðra átt en ætlunin var að hún væri notuð til. Sem dæmi nefndi hann innbrot í tölvukerfi seðlabankans í Bangladess og meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016.

Bjerke sagðist telja það góða hugmynd að mörg ríki, þar á meðal Noregur, vinni nú að þróun rafrænna varamynta. Það eru gjaldmiðlar sem verður hægt að grípa til í neyð ef ráðist verður á fjármálakerfin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“