fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024
Pressan

Þetta er ástæða þess að þú ættir aldrei að geyma kartöflur í ísskáp

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 26. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú þekkir þetta. Þú er nýbúinn að kaupa kíló af kartöflum og af gömlum vana setur þú þær inn í ísskáp því þannig geymast þær jú best. Eða hvað.

Raunveruleikinn er sá að hráar kartöflur skemmast töluvert hraðar ef þær eru geymdar í ísskáp. Í fyrsta lagi hefur það áhrif á bragðið. Kuldinn gerir að verkum að sterkjan sem er í kartöflunum umbreytist hraðar í sykur sem hefur áhrif á bragðið. Á sama tíma molnar hún og mjölið verður meira áberandi þegar kemur að bragðinu og áferðinni.

Það sem skiptir þó mestu máli er að það að geyma kartöflur í ísskáp getur hreint og beint reynst hættulegt. Þegar sterkjan umbreytist í sykur þá verða ákveðin efnahvörf sem geta haft skaðleg áhrif þegar kartöflurnar eru eldaðar. Þá skiptir engu máli hvort þær séu bakaðar, steiktar eða soðnar. Efnasambandið sem myndast kallast Acrylamide og er talið krabbameinsvaldandi.

Það er þó engin ástæða til að hætta að borða kartöflur. Það sem skiptir höfuðmáli er að geyma kartöflurnar við rétt hitastig. Það er á köldum og eða dimmum stað en alls ekki í ísskáp. Það er jafnframt mjög gott að geyma kartöflur í pappírspoka. Þannig geymast þær töluvert lengur en ella.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Í gær

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei

Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei
Pressan
Fyrir 3 dögum

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún datt niður stigann – Ekki var allt sem sýndist

Hún datt niður stigann – Ekki var allt sem sýndist