fbpx
Pressan

Alræmdur mafíósi skotinn til bana í bílalúgu McDonalds

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 5. október 2018 19:30

Sylvester Zottola, 71 árs meðlimur í Bonanno-mafíufjölskyldunni, var skotinn til bana þegar hann var í bílalúgu á McDonalds-stað í Bronx-hverfinu í New York-borg í gærkvöldi. New York Post greinir frá þessu.

Zottola var meðlimur í Bonanno-fjölskyldunni í New York.

Zottola hefur fengið margvíslegar hótanir síðustu mánuði. Sonur hans, Salvatore Zottola, var skotinn fyrir utan heimili sitt í sumar. Salvatore var alls ekki samvinnuþýður við lögregluna og var því enginn handtekinn vegna árásarinnar, heimildir innan lögreglunnar herma að árásin hafi verið gerð til að vera föður hans við.

Zottola hefur þurft að þola ýmislegt síðasta ár, um jólin mætti hann innbrotsþjófum á heimili sínu sem stungu hann lífshættulega. Hann var einnig barinn í höfuðið þegar hann gekk úti á götu í fyrra.

í gær var hann svo búinn að panta sér miðstærð af kaffi á McDonalds og var að bíða eftir að fá það afhent þegar óþekktur byssumaður skaut hann til bana. Enginn hefur enn verið handtekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Í gær

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag