fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Denis og Nadia hljóta friðarverðlaun Nóbels

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 5. október 2018 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var í morgun að Denis Mukwege og Nadia Murad hljóti friðarverðlaun Nóbels árið 2018. Bæði hafa verið áberandi í baráttunni gegn kynferðisofbeldi í stríðsrekstri.

Nadia, sem er Jasídi frá Kúrdahéröðum Íraks, hefur sjálf lýst því kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu liðsmanna Íslamska ríkisins þegar samtökin höfðu borgina Mosul á sínu valdi.

Denis Mukwege er kvensjúkdómalæknir, fæddur í Costermansville í Kongó, og hefur eitt af hans sérsviðum verið að meðhöndla konur sem orðið hafa fyrir fólskulegu kynferðisofbeldi. Er hann sagður hafa meðhöndlað þúsundir kvenna á löngum starfsferli sínum.

Í rökstuðningi nefndarinnar kemur fram að bæði hafi Denis og Nadia skipt sköpum í baráttunni gegn þessum hrottalegu glæpum. Rúmlega 330 tilnefningar til verðlaunanna bárust í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Í gær

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Í gær

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður