fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Færð þú oft marbletti? Þetta eru marblettirnir sem þú átt að fylgjast vel með

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. október 2018 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú ein(n) af þeim sem færð oft marbletti? Þá er gott að vita að stærð þeirra og staðsetning á líkamanum getur sagt til um hvort þeir eru merki um sjúkdóm. Marblettir myndast þegar gat kemur á bláæðar og háræðar undir húðinni. Marblettir geta myndast snöggt við högg á húðina en hverfa að jafnaði fljótt.

En marblettir geta einnig verið merki um alvarlega sjúkdóma. Í umfjöllun Norska ríkisútvarpsins um málið er haft eftir Sheila Ann Mills Fevang, húðlækni, að það sé rétt að kanna betur með marbletti sem myndast skyndilega og fólk veit ekki af hverju.

Hún segir að um helmingur fólks sé að jafnaði með marbletti og að jafnaði séu þeir ekki hættulegir. Þeir sem eru með mikinn fituvef eða ljósa húð eru í sérstakri hættu á að fá marbletti að hennar sögn. Börn fá frekar marbletti enda eru þau meira á hreyfingu og við leik en fullorðnir. Eldra fólk, sem á erfitt með gang, fær einnig oftar marbletti en aðrir. Konur fá frekar marbletti en karlar.

Það er ekki útilokað að marblettir geti verið merki um alvarlega sjúkdóma á borð við hvítblæði eða blóð- og bandvefssjúkdóma. Staðsetning þeirra á líkamanum getur verið vísbending um að alvarlega sjúkdóma. Fevang segir að það geti verið skynsamlegt að láta lækni skoða marbletti sem koma á staði þar sem litlar líkur eru á að fólk meiði sig, til dæmis á maga og baki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“