fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Handtekin vegna gruns um morð á 10 konum

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 6. október 2018 15:45

Lögreglumenn að störfum í Mexíkó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Mexíkóborg hefur handtekið par sem grunað er um morð á allt að tíu konum. Að því er fram kemur í frétt breska blaðsins Guardian er parið einnig grunað um að hafa selt barn konu sem þau myrtu.

Málið hefur vakið talsverðan óhug í Mexíkó. Lögregla hafði haft parið grunað um morðin en á fimmtudag lét lögreglan til skarar skríða og framkvæmdi handtökur og húsleit. Í barnavagni fundust líkamsleifar sem grunur leikur á að parið hafi ætlað að losa sig við. Á lóð við heimili parsins, sem er í úthverfi borgarinnar, fundust fleiri líkamsleifar.

Í frétt Guardian kemur fram að parið hafi viðurkennt morð á 10 konum. Þá viðurkenndu þau að hafa selt tveggja mánaða barn konu sem þau myrtu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Í gær

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu

Önnur óhugnanleg hnífaárás í Sydney í morgun – Stunginn í beinni útsendingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?