fbpx
Pressan

Nýjasti hrekkur Banksy setur listheiminn á hliðina – Sjáðu myndbandið

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 6. október 2018 14:34

Listamaðurinn Banksy er þekktur fyrir klækibrögð og verk sem þykja vera pólitísk. Á dögunum ákvað hann að selja eitt af þekktari verkum sínum á uppboði hjá Sotheby’s þar sem listunnendur úr öllum áttum kepptust um kaupin.

Listaverkið ber heitið Stúlka með blöðru og seldist að lokum fyrir rúmlega eina milljón punda, eða um 155 milljónir íslenskra króna, en venjulegt verð á á verkum eftir Banksy er um þrjár til fjórar milljónir íslenskra króna.

Uppboðsgestir voru vægast sagt undrandi þegar kom í ljós að Banksy hafði innbyggðan bréfatætara í myndarammanum og byrjaði listaverkið að eyðast fyrir augum allra á svipstundu. Kaupandi verksins, sem enn hefur ekki verið nafngreindur, óttaðist að myndin væri orðin gildislaust héðan í frá.

Sérfræðingar telja þó líklegt að grikkurinn og umtalið sem í kjölfarið fylgdi hefur aukið verðgildi verksins.

Margir hverjir voru ekki lengi að taka upp símann til að festa atvikið á upptöku og mynda viðbrögðin í salnum. Eitt slíkt má sjá að neðan frá Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Í gær

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag