fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Gleymdu 5 ára dóttur sinni á flugvellinum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. október 2018 20:30

Flugvöllurinn í Stuttgart.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið stressandi að ferðast og þurfa að fara í gegnum flugvelli þar sem mikið er af fólki og ýmislegt sem þarf að gera, fara í vopnaleit, sýna vegabréfið og sækja töskurnar sínar. Þegar þýskt par kom nýlega heim úr frí og var lent á flugvellinum í Stuttgart varð stressið líklegast aðeins of mikið, að minnsta kosti gleymdu þau 5 ára dóttur sinni á flugvellinum og fóru heim.

Stúlkan fannst ein á ráfi um flugstöðina og var strax komið til lögreglunnar. Svo vildi til að skömmu síðar hringdi áhyggjufull móðir í lögregluna og spurði hvort dóttir hennar hefði fundist á flugvellinum. New Yorkt Times skýrir frá þessu.

Samkvæmt frétt blaðsins sögðust foreldrarnir hafa ekið heim í sitt hvorum bílnum og hafi misskilningur þeirra á milli orðið til að stúlkan gleymdist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum
Pressan
Í gær

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi
Pressan
Í gær

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað
Pressan
Í gær

Verða nýir símar og tölvur með innbyggða klámvörn?

Verða nýir símar og tölvur með innbyggða klámvörn?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill lyfjaskortur í Noregi

Mikill lyfjaskortur í Noregi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum