fbpx
Pressan

Instagram-stjarna í vondum málum

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 7. október 2018 09:11

Ástralska Instagram-stjarnan Raquel Yasmine Petit er grunuð um aðild að alþjóðlegum eiturlyfjahring og þarf hún að mæta fyrir dóm í Melbourne vegna málsins.

Raquel er ákærð fyrir aðild að smygli á miklu magni af sterum til Ástralíu og er hún talin hafa þénað sem nemur milljónir á smyglinu. Þá er hún sökuð um skjalafals með því að hafa framleitt og notað fölsuð skjöl, ökuskírteini þar á meðal.

Raquel hefur neitað sök í málinu sem fleiri eru ákærðir fyrir aðild að. Þannig eru tveir meðákærðu grunaðir um smygl á kókaíni og metamfetamíni til Ástralíu, en Raquel er ekki grunuð um aðild að því máli þó málin tengist óbeint.

Þessi 25 ára gamla fyrirsæta hefur notið mikillar velgengni undanfarin misseri og eru fylgjendur hennar á Instagram tæplega 150 þúsund talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Fyrir 2 dögum

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag