fbpx
Pressan

Of lítill svefn getur haft áhrif á þyngdina

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 7. október 2018 19:30

Hún ætti kannski bara að fá sér smá lúr.

Það að sofa of lítið veldur ekki aðeins þreytu heldur getur það einnig haft áhrif á fitubrennslu líkamans og löngun í mat á milli mála. Þannig getur of lítill svefn til lengdar valdið ofþyngd.

Flestir hafa eflaust lent í að eiga erfitt með svefn um hríð. Áhyggjur, börnin eiga erfitt með að sofa eða eitthvað allt annað heldur vöku fyrir fólki. En ef fólk sefur sífellt of lítið eða lætur svefninn víkja fyrir einhverju öðru getur það haft heilsufarslegar afleiðingar.

Langvarandi svefnskortur getur haft áhrif á líkamlegt og andlegt heilbrigði. Þeir sem sofa of lítið borða frekar feitan og saltan mat og sykur en þeir sem sofa vel og nægilega mikið. Ástæðan er að líkaminn kallar eftir orku á þennan hátt þegar fólk sefur illa. Ný rannsókn frá Gautaborgarháskóla leiddi einnig í ljós að sykursýki og ofþyngd er algengari hjá körlum, sem sofa minna en fimm klukkustundir á hverri nóttu, en hjá þeim sem sofa í sjö til átta klukkustundir.

Önnur rannsókna frá Uppsala háskóla sýnir að hættan á að fólk sé í ofþyngd og með sykursýki 2 er meiri hjá þeim sem þjást af sífeldum svefnskorti því lítill svefn hefur áhrif á fitubrennsluna. Ef það vantar upp á svefninn langar fólk oftar í skjótfengna orku og sykur. Allt hefur þetta síðan áhrif á vigtina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Í gær

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag