fbpx
Pressan

Tuttugu látnir eftir bílslys í New York

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 7. október 2018 16:21

Tuttugu eru sagðir látnir eftir umferðarslys sem varð í Schoharie-sýslu í New York í dag. Að því er bandarískir fjölmiðlar greina frá lenti limmósína í árekstri við aðra bifreið. Í frétt Times Union kemur fram að limmósínan hafi verið á leið í brúðkaup.

Óstaðfestar fregnir herma að gangandi vegfarendur hafi einnig orðið fyrir bifreiðunum.

Richard O’Brien, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar, á svæðinu segir að rannsókn á tildrögum slyssins standi yfir. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hversu margir voru fluttir á slysadeild eftir slysið og hversu margir eru alvarlega slasaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Danskir þingmenn vilja koma í veg fyrir að Peter Madsen geti stundað kynlíf í fangelsinu

Danskir þingmenn vilja koma í veg fyrir að Peter Madsen geti stundað kynlíf í fangelsinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar skýra frá leynilegu samstarfi með bresku leyniþjónustunni

Rússar skýra frá leynilegu samstarfi með bresku leyniþjónustunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er miðdegislúr hollur

Þess vegna er miðdegislúr hollur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta fjallgöngumenn létust í Himalaya í dag

Átta fjallgöngumenn létust í Himalaya í dag