fbpx
Pressan

Mannkynið deyr út með þessu áframhaldi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 17:30

Gæði sæðis karla minnkar um tvö prósent á ári samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Hún er byggð á rannsóknum á sæði 124.000 karla sem hafa leitað til frjósemislækna í Evrópu og Bandaríkjunum. Sérfræðingar segja að þetta sé afleiðing af ýmsum efnum sem tilheyra lífi nútímafólks.

Önnur rannsókn, þar sem sæði 2.600 sæðisgjafa (karla með frjósemi yfir meðallagi) var rannsakað, sýndi svipaða niðurstöðu. Flestir karlar geta getið barn en vísindamenn segja að ef þessi þróun heldur áfram muni mannkynið á endanum standa frammi fyrir því að deyja út. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að í rannsókn sem var gerð á síðasta ári á gæðum sæðis karla frá 1973 til 2011 hafi komið í ljós að gæðin hafi dregist saman um 59 prósent á þessum tíma og þar með verður erfiðara fyrir þá að geta börn.

Skordýraeitur, hormónatruflandi efni, stress, reykingar og offita eru meðal þeirra þátta sem eru taldir koma við sögu í þessu en einnig eru áfengi, koffín og unnar kjötvörur nefndar til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Í gær

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag