fbpx
Pressan

Ótrúlegt myndband af flóðinu á Mallorca: Fyrrverandi bæjarstjóri meðal þeirra sem létust

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 10. október 2018 09:31

Fimm eru látnir eftir skyndiflóð á spænsku eyjunni Mallorca í gærkvöldi. Flóðið kom í kjölfar tveggja klukkustunda úrhellis. Rigningin gerði það að verkum að á flæddi yfir bakka sína með fyrrgreindum afleiðingum.

Eins og við greindum frá í morgun kom þessi mikla úrkoma yfirvöldum á óvart. Spáð hafði verið rigningu en í mun minni mæli en raunin varð. Áfram er spáð rigningu á Mallorca.

Bresk hjón eru meðal hinna látnu en þau fundust látin í leigubíl sem varð fyrir vatnsflaumnum í bænum Sant Llorenc des Cardassar. Leigubílstjórans er enn saknað.

Bæjarstjóri Sant Llorenc, Rosario Sanchez, staðfesti að fimm væru látnir, þrír karlar og tvær konur. Einn þeirra er Rafel Gili, fyrrverandi bæjarstjóri Arta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Í gær

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag