fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Þess vegna skaltu aldrei biðja um sítrónu í glasið þitt á veitingastað

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gefur vatninu gott aukabragð ef sítrónusneið er sett í það og auk þess eru sítrónu hollar. Þær hjálpa líkamanum að losa sig við úrgangsefni og hafa almennt jákvæð áhrif á heilsuna. En þegar kemur að því að fá sér að drekka á veitingastöðum skaltu alveg sleppa því að fá drykk með sítrónusneið.

Það er algengt á veitingastöðum að sítrónusneiðar séu settar í drykki viðskiptavina en það er betra að biðja starfsfólkið að sleppa því. Ástæðuna er að finna í niðurstöðum rannsóknar sem var gerð 2007. Þá rannsökuðu vísindamenn 76 sítrónur á 21 veitingastað til að sjá hversu margar bakteríur væru á þeim. Niðurstaðan var ekki góð. Tæplega 70 prósent af sítrónunum voru þaktar bakteríum og veirum sem geta valdið sjúkdómum.

Vísindamennirnir tóku eftir því að margir starfsmenn á veitingastöðunum þvoðu sér aldrei um hendurnar áður en þeir handléku sítrónur. Með þessu bárust bakteríur og veirur frá þeim á sítrónurnar en þessar bakteríur og veirur hafði starfsfólkið fengið á salerninu, hurðahúnum, af öðru fólki og svo framvegis.

Það er því betra að hugsa sig um áður en sagt er já við sítrónusneið út í drykkinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu