fbpx
Pressan

Geimskot mistókst fyrir stundu – Geimfarar neyddust til að skjóta sér út

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:31

Eldflaugin og geimfarið skömmu fyrir geimskotið í morgun. Mynd:NASA

Rússneskur og bandarískur geimfari neyddust til að losa Soyuz geimfar frá eldflaug, sem átti að koma geimfarinu til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, fyrir stundu eftir að vandræði komu upp við geimskotið. NASA skýrir frá þessu á Twitter.

Geimfararnir, Nick Hague frá Bandaríkjunum og Alexey Ovchinin frá Rússlandi, eru í geimfarinu sem er að sögn NASA lent. Þeir eru sagðir vera heilir á húfi. Björgunarsveitir eru á leið til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Fyrir 2 dögum

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag