fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Pressan

Geimskot mistókst fyrir stundu – Geimfarar neyddust til að skjóta sér út

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:31

Eldflaugin og geimfarið skömmu fyrir geimskotið í morgun. Mynd:NASA

Rússneskur og bandarískur geimfari neyddust til að losa Soyuz geimfar frá eldflaug, sem átti að koma geimfarinu til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, fyrir stundu eftir að vandræði komu upp við geimskotið. NASA skýrir frá þessu á Twitter.

Geimfararnir, Nick Hague frá Bandaríkjunum og Alexey Ovchinin frá Rússlandi, eru í geimfarinu sem er að sögn NASA lent. Þeir eru sagðir vera heilir á húfi. Björgunarsveitir eru á leið til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?
Pressan
Í gær

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu
Pressan
Í gær

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók eigið líf vegna krabbameins, en ekkert mein fannst við líkskoðun

Tók eigið líf vegna krabbameins, en ekkert mein fannst við líkskoðun
Fyrir 4 dögum

Veiðikortið 2019 er komið út

Veiðikortið 2019 er komið út