fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Geimskot mistókst fyrir stundu – Geimfarar neyddust til að skjóta sér út

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:31

Eldflaugin og geimfarið skömmu fyrir geimskotið í morgun. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskur og bandarískur geimfari neyddust til að losa Soyuz geimfar frá eldflaug, sem átti að koma geimfarinu til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, fyrir stundu eftir að vandræði komu upp við geimskotið. NASA skýrir frá þessu á Twitter.

Geimfararnir, Nick Hague frá Bandaríkjunum og Alexey Ovchinin frá Rússlandi, eru í geimfarinu sem er að sögn NASA lent. Þeir eru sagðir vera heilir á húfi. Björgunarsveitir eru á leið til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum
Pressan
Í gær

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi
Pressan
Í gær

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað
Pressan
Í gær

Verða nýir símar og tölvur með innbyggða klámvörn?

Verða nýir símar og tölvur með innbyggða klámvörn?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill lyfjaskortur í Noregi

Mikill lyfjaskortur í Noregi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum