fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Hjónin grunuð um tuttugu morð – Líkamsleifar í barnavagni komu lögreglu á sporið

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 11. október 2018 22:00

Mexíkóskir lögreglumenn að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Mexíkó handtók á dögunum hjón í úthverfi Mexíkóborgar sem grunuð eru um hrottaleg morð. Að því er breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá hefur maðurinn játað að hafa myrt tuttugu konur.

Lögregla hafði fylgst með hjónunum í nokkurn tíma en það voru líkamsleifar í barnavagni sem komu lögreglu almennilega á sporið. Hjónin voru grunuð um að hafa rænt barni konu sem hafði horfið sporlaust. Þegar lögreglumenn kíktu ofan í vagninn blasti við hryllileg sjón; vagninn var fullur af líkamsleifum kvenna sem hjónin eru grunuð um að hafa myrt.

Lögregla framkvæmdi einnig leit á heimili þeirra og þar fundust fleiri líkamsleifar sem og í garði við heimilið.

Lögreglan í Mexíkóborg hefur sagt að hjónin séu grunuð um að hafa selt líkamsleifarnar, en hver kaupandinn var liggur ekki fyrir. Fórnarlömbin áttu það sameiginlegt að búa í Ecatepec, fátæku úthverfi Mexíkóborgar. Hjónin sitja nú í gæsluvarðhaldi meðan rannsókn stendur yfir. Þau eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsisdóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“