fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Verne Troyer svipti sig lífi

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 11. október 2018 18:30

Bandaríski leikarinn Verne Troyer, sem lést í apríl síðastliðnum 49 ára að aldri, svipti sig lífi. Þetta er samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sérfræðings í réttarlækningum.

Troyer var einna þekktastur fyrir túlkun sína á Mini Me í gamanmyndunum um spæjarann Austin Powers.

Troyer glímdi lengi við áfengisfíkn og er áfengisneyslan talin hafa átt þátt í dauða hans, að því er TMZ greinir frá. Tæpum þremur vikum fyrir andlát hans var hann fluttur á sjúkrahús vegna áfengiseitrunar. Átján dögum síðar lést hann.

Auk þess að glíma við áfengisfíkn glímdi Troyer við þunglyndi í áraraðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna