fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Hvernig gat þetta gerst?

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. október 2018 07:08

Þetta er alveg ótrúlegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn varð umferðaróhapp á þjóðvegi í Arizona og enduðu tveir bílar, sem við sögu komu í óhappinu, eins og sjá má á myndinni sem fylgir þessari frétt. Eins og sjá má endaði Mazda pallbíll ofan á Honda fólksbíl. En þriðji bíllinn blandaðist einnig í óhappið sem hefur vakið nokkra athygli enda ótrúlegt að sjá hvernig bílarnir enduðu.

Slökkviliðsmenn, sem voru sendir á vettvang, lýstu þessu kannski best þegar þeir sögðu að þetta hefði eiginlega verið eins og tekið beint úr Hollywoodmynd.

Yfirheyrslur lögreglunnar leiddu síðan í ljós hvernig bílarnir gátu endað svona.

Vöruflutningabíll kom of nálægt hvíta pallbílnum sem varð til þess að hann fór yfir á öfugan vegarhelming. Þar lenti hann í árekstri við bíl, sem kom úr gagnstæðri átt, og kastaðist upp í loftið og fór einn hring í loftinu og lenti síðan ofan á rauða fólksbílnum.

Eins og myndirnar sýna var aðkoman á vettvang ekki fögur en svo ótrúlegt sem það kann nú að hljóma þá slasaðist enginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“