fbpx
Pressan

Sex ára drengur fær 5,6 milljarða í bætur vegna læknamistaka

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. október 2018 08:41

Mynd úr safni.

Sex ára breskur drengur varð fyrir miklum heilaskaða eftir fæðingu og er mikið fatlaður. Hann er með lélega sjón, á erfitt með mál, glímir við hegðunarvanda og á almennt erfitt með hreyfingu. Honum hafa nú verið dæmdar bætur vegna þeirra mistaka sem heilbrigðisstarfsfólk gerði og urðu þess valdandi að hann er svona mikið fatlaður. Drengurinn fær sem nemur 5,6 milljörðum íslenskra króna í bætur.

BBC skýrir frá þessu. Drengurinn smitaðist af Herpes Simplex vírusnum á Watford General sjúkrahúsinu. Starfsfólki yfirsást þetta og því hófst meðhöndlun tveimur dögum of seint og því fór sem fór.

Þetta er hæsta upphæð sem breska heilbrigðiskerfið hefur greitt í bætur en þótt sumum þyki upphæðin kannski há þá er rétt að hafa í huga að henni er ætlað að standa undir þeim kostnaði sem fyrirsjáanlegur er í framtíðinni þar sem drengurinn mun þurfa aðstoð allan sólarhringinn allt sitt líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum

„Við ættum að skammast okkar“ – Vara við gríðarlegum hörmungum
Fyrir 2 dögum

Haustfagnaður SVFR

Haustfagnaður SVFR
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú innan um rykmítla?

Sefur þú innan um rykmítla?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra

Lögreglumaðurinn var á ferð um varðsvæðið – Skyndilega heyrði hann konu öskra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“

Saka íslenskt fyrirtæki um villandi markaðssetningu í Danmörku – „Sýnist þetta vera svikamylla“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag

Segir gjaldþrot Primera Air bara hafa verið það fyrsta í röð gjaldþrota flugfélag