fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Sex ára drengur fær 5,6 milljarða í bætur vegna læknamistaka

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. október 2018 08:41

Mynd úr safni.

Sex ára breskur drengur varð fyrir miklum heilaskaða eftir fæðingu og er mikið fatlaður. Hann er með lélega sjón, á erfitt með mál, glímir við hegðunarvanda og á almennt erfitt með hreyfingu. Honum hafa nú verið dæmdar bætur vegna þeirra mistaka sem heilbrigðisstarfsfólk gerði og urðu þess valdandi að hann er svona mikið fatlaður. Drengurinn fær sem nemur 5,6 milljörðum íslenskra króna í bætur.

BBC skýrir frá þessu. Drengurinn smitaðist af Herpes Simplex vírusnum á Watford General sjúkrahúsinu. Starfsfólki yfirsást þetta og því hófst meðhöndlun tveimur dögum of seint og því fór sem fór.

Þetta er hæsta upphæð sem breska heilbrigðiskerfið hefur greitt í bætur en þótt sumum þyki upphæðin kannski há þá er rétt að hafa í huga að henni er ætlað að standa undir þeim kostnaði sem fyrirsjáanlegur er í framtíðinni þar sem drengurinn mun þurfa aðstoð allan sólarhringinn allt sitt líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna