fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Pressan

Sex ára drengur fær 5,6 milljarða í bætur vegna læknamistaka

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. október 2018 08:41

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex ára breskur drengur varð fyrir miklum heilaskaða eftir fæðingu og er mikið fatlaður. Hann er með lélega sjón, á erfitt með mál, glímir við hegðunarvanda og á almennt erfitt með hreyfingu. Honum hafa nú verið dæmdar bætur vegna þeirra mistaka sem heilbrigðisstarfsfólk gerði og urðu þess valdandi að hann er svona mikið fatlaður. Drengurinn fær sem nemur 5,6 milljörðum íslenskra króna í bætur.

BBC skýrir frá þessu. Drengurinn smitaðist af Herpes Simplex vírusnum á Watford General sjúkrahúsinu. Starfsfólki yfirsást þetta og því hófst meðhöndlun tveimur dögum of seint og því fór sem fór.

Þetta er hæsta upphæð sem breska heilbrigðiskerfið hefur greitt í bætur en þótt sumum þyki upphæðin kannski há þá er rétt að hafa í huga að henni er ætlað að standa undir þeim kostnaði sem fyrirsjáanlegur er í framtíðinni þar sem drengurinn mun þurfa aðstoð allan sólarhringinn allt sitt líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu

Giftist kjálkalausri uppvakninga brúðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri

Óhugnanleg aðkoma í hlöðunni – Vannærð börn lokuð inni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól

Falsað krabbameinslyf í umferð í Evrópu – Inniheldur bara parasetamól
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm

Sögð hafa gefið eiginmanninum frostlög og kveikt í húsinu: Vildi giftast fanga sem afplánar lífstíðardóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“

Sá fjölskyldu sína myrta aðeins sjö ára gamall og var neyddur í stríð: „Svona lagað hverfur aldrei, þetta er morð á sálina“