Pressan

Stúdentum bannað að vera í „vafasömum búningum“ á Hrekkjavöku: Mega ekki vera kúreki, Ísraeli eða Harvey Weinstein

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 12. október 2018 19:30

Stór hluti af félagslífi í háskóla eru búningapartý, þá sérstaklega í kringum Hrekkjavökuna 31.október næstkomandi. Stúdentar í Háskólanum í Kent á Englandi hafa nú fengið lista yfir búninga sem þau mega ekki klæðast á Hrekkjavökuskemmtunum skólans, listinn er sendur út af nemendafélagi skólans sem tekur fram að markmiðið sé að láta öllum líða vel.

Á listanum má meðal annars finna klassíska búninga á borð við kúreka og indíjána. Hér má sjá listann:

Krossfari

Nasisti

Prestur

Nunna

Kúreki

Indíjáni

ISIS-liði

Hermaður Ísraels

Íhaldsmaður

Múhameð spámaður

Jimmy Savile

Harvey Weinstein

Bannað er að klæðast sem kyn sem þú tilheyrir ekki ef tilgangurinn er að gera lítið úr því kyni

 

Sem betur fer fylgdi einnig með listi frá nemendafélaginu yfir búninga sem nemendur mega endilega klæðast:

Geimvera

Hellisbúi

Forn-Grikki

Rómverji

Læknir

Hjúkrunarfræðingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir
Pressan
Í gær

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði
Fyrir 2 dögum

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda