fbpx
Miðvikudagur 23.janúar 2019
Pressan

Stúdentum bannað að vera í „vafasömum búningum“ á Hrekkjavöku: Mega ekki vera kúreki, Ísraeli eða Harvey Weinstein

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 12. október 2018 19:30

Stór hluti af félagslífi í háskóla eru búningapartý, þá sérstaklega í kringum Hrekkjavökuna 31.október næstkomandi. Stúdentar í Háskólanum í Kent á Englandi hafa nú fengið lista yfir búninga sem þau mega ekki klæðast á Hrekkjavökuskemmtunum skólans, listinn er sendur út af nemendafélagi skólans sem tekur fram að markmiðið sé að láta öllum líða vel.

Á listanum má meðal annars finna klassíska búninga á borð við kúreka og indíjána. Hér má sjá listann:

Krossfari

Nasisti

Prestur

Nunna

Kúreki

Indíjáni

ISIS-liði

Hermaður Ísraels

Íhaldsmaður

Múhameð spámaður

Jimmy Savile

Harvey Weinstein

Bannað er að klæðast sem kyn sem þú tilheyrir ekki ef tilgangurinn er að gera lítið úr því kyni

 

Sem betur fer fylgdi einnig með listi frá nemendafélaginu yfir búninga sem nemendur mega endilega klæðast:

Geimvera

Hellisbúi

Forn-Grikki

Rómverji

Læknir

Hjúkrunarfræðingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum

Hin fullkomna tía – 60 milljónir áhorfa á 10 dögum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“

Þrjú grunsamleg dauðsföll á einum mánuði – „Áhyggjuefni og hræðilegt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón blasti við 16 ára stúlku þegar hún kafaði í sjónum – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“