fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Þurfti að sauma 12 spor í punginn eftir hrottalegt hreðjatak unnustunnar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. október 2018 07:58

Í mars var kærustupar saman í íbúð og borðaði hádegismat saman. Þau drukku töluvert mikið áfengi með matnum og fljótlega varð stemmningin á milli þeirra miður góð. Þau byrjuðu að rífast hástöfum og eftir smá tíma greip konan um pung mannsins og sneri harkalega upp á.

Karlinn er á sextugsaldri og konan á fimmtugsaldri. Fyrir dómi í Noregi, þar sem fólkið býr, sagði maðurinn að hann hafi haldið að það væri að líða yfir hann af sársauka. Hann sagðist í örvæntingu sinni hafa reynt að fá konuna til að sleppa takinu. Hann reyndi meðal annars að losa fingur hennar af pungnum og trampa á tám hennar.

Þegar konan sleppti loks takinu sá maðurinn að blóð á gólfinu og áttaði sig síðan á að það var frá kynfærum hans. Hann varð að fara til læknis sem saumaði 12 spor í punginn.

Konan var dæmd í 100 daga fangelsi og var það virt til refsiþyngingar að ofbeldið sem hún beitti hann var sérstaklega sársaukafullt. Maðurinn hlaut þó ekki varanlegt mein af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna