Pressan

Fellibylur stefnir á Spán og Portúgal

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. október 2018 05:33

Gervihnattamynd af fellibyl.

Fellibylurinn Leslie stefnir nú í átt að Portúgal og Spáni og er reiknað með að hann skelli á Íberíuskaganum í kvöld. Vindhraði Leslie mælist nú um 130 km/klst að sögn bandarísku fellibyljamiðstöðvarinnar í Miami.

Á leið sinni til Íberíuskagans fer Leslie yfir Madeira, sem eru portúgalskar eyjar í Atlantshafi, og er reiknað með að fellibylurinn haldi fullum styrk á ferð sinni yfir eyjarnar. Heldur mun draga úr krafti fellibylsins þegar hann tekur land á Íberíuskaga en samt sem áður er reiknað með mjög sterkum vindhviðum og úrhellisrigningu víða í Portúgal og á Spáni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl

Sagan bræddi hjörtu milljóna: Nú er talið að þetta hafi allt verið eitt stórt svindl
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi

Fimm eiga yfir höfði sér dauðadóm vegna morðsins á Khashoggi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við

Ódýrari matur, leikföng og raftæki og aukinn kaupmáttur – Þetta búa nágrannar okkar við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“

Léttist um 50 kíló – „Vildi að ég hefði vitað af þessum gildrum“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum

Mikil fjölgun hatursglæpa í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur

Draugabáta rekur í tugatali upp á japanskar strendur