fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Fjórir skotnir til bana í barnaafmæli

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. október 2018 04:38

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlar voru skotnir til bana og sá fimmti særður í barnaafmæli í Texas í Bandaríkjunum síðdegis á laugardaginn. Til deilna kom í afmælinu sem enduðu með þessum ósköpum. Hinir látnu eru á aldrinum 20 til 62 ára og er sá elsti afi hinna yngri.

Þetta gerðist í bænum Taft í San Patricio sýslu. Þegar lögreglumenn komu á vettvang um klukkan 17 fundu þeir hina látnu í bakgarði hússins. Lögreglan hefur ekki viljað upplýsa um hvað var deilt sem varð til þess að fjórmenningarnir voru skotnir til bana.

Tvítugur maður var handtekinn vegna málsins og 37 ára faðir hans er einnig grunaður um aðild að því en hefur ekki verið handtekinn.

Taft er lítill bær en þar búa um 3.000 manns og eins og nærri má geta er íbúum mjög brugðið vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump