fbpx
Miðvikudagur 23.janúar 2019
Pressan

NASA leitar að geimverum á röngum stöðum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. október 2018 09:20

Í nýrri skýrslu frá The National Academies of Sciences, Engineering and Medicine er hnýtt í bandarísku geimferðastofnunina NASA fyrir að hafa ekki lagað sig að nýjum tímum í leit sinni að lífi utan jarðarinnar. Í skýrslunni kemur fram að NASA ætti að betrumbæta leitaraðferðir sínar með því að miða við breiðara litróf lífmynsturs og umhverfis og ekki síst nýta sér geimlíffræði við rannsóknir framtíðarinnar.

Í skýrslunni eru einnig nefnd til sögunnar ýmsar beinar aðgerðir sem NASA gæti gripið til í þessu verkefni, allt frá því að rannsaka höf á öðrum plánetum til þess að skoða lífið á jörðinni betur.

„Það er bráðnauðsynlegt að vera víðsýnni og nota þróaðri aðferðir til að finna líf, sem svipar að grunni til til lífsins eins og við þekkjum það, eða ný lífsform.“

Segir í skýrslunni sem beinir sjónum sínum að stórum hluta að möguleikanum á að finna líf undir yfirborði annarra pláneta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Ísraelar gera loftárásir á Sýrland – Uppbygging Írana í landinu sögð vera ástæðan

Ísraelar gera loftárásir á Sýrland – Uppbygging Írana í landinu sögð vera ástæðan
Pressan
Í gær

26 einstaklingar eiga jafn mikið fé og helmingur mannkyns – Bil ríkra og fátækra að aukast

26 einstaklingar eiga jafn mikið fé og helmingur mannkyns – Bil ríkra og fátækra að aukast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ég finn fyrir hræðilegri og illri nærveru þegar ég sef: Er sem lömuð en samt vakandi

Ég finn fyrir hræðilegri og illri nærveru þegar ég sef: Er sem lömuð en samt vakandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Taka vafasamt barnaleikfang úr sölu – Kennir börnum að finna sinn innri Ethan Hunt

Taka vafasamt barnaleikfang úr sölu – Kennir börnum að finna sinn innri Ethan Hunt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns

Tóku til sinna ráða þegar þeir komust að skuggalegu leyndarmáli nágranna síns