Pressan

Rifrildi í barnaafmæli enduðu með dauða fjögurra einstaklinga

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 16. október 2018 07:00

Rifrildi í afmæli eins árs barns enduðu með dauða fjögurra einstaklinga í bænum Taft, skammt norður af Corpus Christi í Texas í Bandaríkjunum.

Afmælið var haldið síðdegis á laugardag. Skyndilega fóru nokkrir gestir að rífast heiftarlega og endaði það með því að tvítugur maður dró upp byssu og skaut fimm manns. Fjórir voru úrskurðaðir látnir og einn var fluttur slasaður á sjúkrahús.

Ekki liggur fyrir um hvað rifrildið snerist en mennirnir, það er grunaður byssumaður og fórnarlömbin, eru tengd fjölskylduböndum. Fórnarlömbin voru 20 ára, 22 ára, 25 ára og 62 ára. Sá sem fluttur var slasaður á sjúkrahús er 43 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir
Pressan
Í gær

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði
Fyrir 2 dögum

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda