fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Pressan

Stálu risastórum ristli

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 21. október 2018 19:00

John Ashcraft, krabbameinslæknir, og ristillinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risastórt uppblásið líkan af ristli mannfólks var stolið. Ristillinn er í eigu Háskólans í Kansas í Kansas City í Kansas í Bandaríkjunum. Hann er notaður af læknadeild skólans til að kenna gestum og gangandi um hvernig ristillinn virkar í okkur öllum.

Það átti að sýna ristilinn í almenningsgarði í Kansas City um helgina og var hann geymdur samanbrotinn aftan í pallbíl þaðan sem honum var stolið. Ristillinn er mjög stór þegar hann er uppblásinn, rúmlega þriggja metra hár. Hann er metinn á hálfa milljón krónur.

„Að fara í skoðun er besta leiðin í baráttunni gegn ristilkrabbameini,“ segir John Ashcraft, krabbameinslæknir við Háskólann í Kansas í yfirlýsingu. „Það getur verið erfitt að tala við fólk um ristilkrabbamein og því er þessi risastóri ristill mjög góð leið til að hefja samræðurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill lyfjaskortur í Noregi

Mikill lyfjaskortur í Noregi
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum

Servíetta á íþróttaleik leiddi til handtöku: Eigandinn grunaður um morð fyrir 26 árum
Pressan
Í gær

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára
Pressan
Í gær

Beittur skelfilegu ofbeldi af kærustunni: Nokkrum dögum frá vísum dauða – Brenndur, stunginn og niðurlægður

Beittur skelfilegu ofbeldi af kærustunni: Nokkrum dögum frá vísum dauða – Brenndur, stunginn og niðurlægður
Pressan
Í gær

Nýjar kenningar um ránið á Anne-Elisabeth – Er mannránið yfirvarp yfir eitthvað annað og stærra?

Nýjar kenningar um ránið á Anne-Elisabeth – Er mannránið yfirvarp yfir eitthvað annað og stærra?
Pressan
Í gær

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?