fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Pressan

Stálu risastórum ristli

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 21. október 2018 19:00

John Ashcraft, krabbameinslæknir, og ristillinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risastórt uppblásið líkan af ristli mannfólks var stolið. Ristillinn er í eigu Háskólans í Kansas í Kansas City í Kansas í Bandaríkjunum. Hann er notaður af læknadeild skólans til að kenna gestum og gangandi um hvernig ristillinn virkar í okkur öllum.

Það átti að sýna ristilinn í almenningsgarði í Kansas City um helgina og var hann geymdur samanbrotinn aftan í pallbíl þaðan sem honum var stolið. Ristillinn er mjög stór þegar hann er uppblásinn, rúmlega þriggja metra hár. Hann er metinn á hálfa milljón krónur.

„Að fara í skoðun er besta leiðin í baráttunni gegn ristilkrabbameini,“ segir John Ashcraft, krabbameinslæknir við Háskólann í Kansas í yfirlýsingu. „Það getur verið erfitt að tala við fólk um ristilkrabbamein og því er þessi risastóri ristill mjög góð leið til að hefja samræðurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Söguleg tíðindi – Bjóða upp á fasteignalán með 0 prósent vöxtum

Söguleg tíðindi – Bjóða upp á fasteignalán með 0 prósent vöxtum
Pressan
Í gær

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum
Pressan
Í gær

Þurfa að aflífa svo marga nautgripi að þeir óttast að verða uppiskroppa með skotfæri

Þurfa að aflífa svo marga nautgripi að þeir óttast að verða uppiskroppa með skotfæri
Pressan
Í gær

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað