fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Stálu risastórum ristli

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 21. október 2018 19:00

John Ashcraft, krabbameinslæknir, og ristillinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risastórt uppblásið líkan af ristli mannfólks var stolið. Ristillinn er í eigu Háskólans í Kansas í Kansas City í Kansas í Bandaríkjunum. Hann er notaður af læknadeild skólans til að kenna gestum og gangandi um hvernig ristillinn virkar í okkur öllum.

Það átti að sýna ristilinn í almenningsgarði í Kansas City um helgina og var hann geymdur samanbrotinn aftan í pallbíl þaðan sem honum var stolið. Ristillinn er mjög stór þegar hann er uppblásinn, rúmlega þriggja metra hár. Hann er metinn á hálfa milljón krónur.

„Að fara í skoðun er besta leiðin í baráttunni gegn ristilkrabbameini,“ segir John Ashcraft, krabbameinslæknir við Háskólann í Kansas í yfirlýsingu. „Það getur verið erfitt að tala við fólk um ristilkrabbamein og því er þessi risastóri ristill mjög góð leið til að hefja samræðurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu