fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Apar grýttu 72 ára mann til bana

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 22. október 2018 18:30

Margar apategundir eru með skott. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvenjulegt atvik átti sér stað í Uttar Pradesh-héraði á Indlandi á dögunum þegar 72 ára karlmaður, Dharampal Singh að nafni, lést eftir árás apa.

Í frétt Times of India kemur fram að Singh hafi verið að safna við í skóglendi í Tikri þegar aparnir hófu að grýta manninn með grjóti. Aparnir voru uppi í tré og virðast þeir hafa safnað grjótinu saman áður en þeir grýttu manninn. Hann fékk grjóthnullunga í höfuðið meðal annars og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi.

Íbúar í nágrenninu eru sagðir hafa kvartað undan öpunum og árásargirni þeirra áður en lögregla segist ekki geta gert neitt í málinu þar sem aparnir eru friðaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?