Pressan

Skotinn til bana í Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. október 2018 03:58

Mynd úr safni.

Karlmaður, 25 ára, var skotinn til bana í Segeltorp í Huddinge, sem er sunnan við Stokkhólm, seint í gærkvöldi. Lögreglunni barst tilkynning um skothvelli klukkan 22.44. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir manninn illa særðan. Hann var fluttur á sjúkrahús og var þá með meðvitund og gat rætt við lögreglu- og sjúkraflutningsmenn. Hann lést síðan á sjúkrahúsinu.

Sérfræðingar lögreglunnar hafa unnið að vettvangsrannsókn í alla nótt. Vitni segir að gerandinn hafi flúið frá vettvangi á skellinöðru. Lögreglan hefur rætt við íbúa á svæðinu í nótt og aflað sér myndefnis úr eftirlitsmyndavélum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir
Pressan
Í gær

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði
Fyrir 2 dögum

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda