Pressan

Kepler-geimsjónaukinn er farinn á eftirlaun – Fann 2.662 plánetur

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 4. nóvember 2018 14:30

Kepler geimsjónaukinn. Mynd:NASA

Eftir níu ára starf úti í geimnum fyrir bandarísku geimferðastofnunina NASA er sjónaukinn Kepler nú farinn á eftirlaun. Hann á það líklega skilið enda hefur hann gert margar tímamótauppgötvanir. Hann fann 2.662 plánetur og sýndi fram á að það eru fleiri plánetur en stjörnur í Vetrarbrautinni.

Kepler hefur lagt 150 milljónir kílómetra að baki í geimnum, verið beint að 530.506 stjörnum og 2.946 vísindagreinar hafa verið birtar á grunni upplýsinga frá honum. En nú er þessu lokið því eldsneyti hans er á þrotum og því hefur verið ákveðið að hann fari á eftirlaun.

Kepler hefur markað nýja stefnu í geimrannsóknum, stefnu sem næsta kynslóð vísindamanna mun án efa fylgja að sögn Williams Borucki, fyrrverandi starfsmanns NASA, sem var einn af aðalhugmyndasmiðunum á bak við Kepler.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir
Pressan
Í gær

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði
Fyrir 2 dögum

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda