fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Anna er grunuð um að hafa dregið sér tvo milljarða úr sjóðum félagsmálaráðuneytisins– Handtekin í Suður-Afríku í nótt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 07:54

Anna Britta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt var Anna Britta Troelsgaard Nielsen handtekin í íbúð í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Hún var eftirlýst fyrir meintan fjárdrátt úr sjóðum danska félagsmálaráðuneytisins. Talið er að hún hafi dregið sér 111 milljónir danskra króna, hið minnsta, úr sjóðum ætluðum þeim verst settu í samfélaginu, þetta svarar til um 2.000 milljóna íslenskra króna. Fjárdrátturinn stóð yfir árum saman.

Efnahagsbrotadeild dönsku lögreglunnar skýrði frá því fyrir nokkrum mínútum að Anna Britta hefði verið handtekinn klukkan 5.30 í nótt og hafi danskir lögreglumenn verið viðstaddir handtökuna.

Anna Britta lét sig hverfa úr landi skömmu áður en upp komst um fjárdráttinn og hefur farið huldu höfði síðan. Sjónir lögreglunnar beindust fljótlega að Suður-Afríku en þar hafði Anna oft dvalið og á þar meðal annars búgarð sem talið er að hafi verið keyptur fyrir illa fengið fé.

Í síðustu viku var meintur samverkamaður hennar handtekinn í Suður-Afríku þegar hann ætlaði úr landi. Hann er grunaður um að hafa aðstoðað Önnu við að koma peningunum undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri

Vaxandi áhyggjur af nýjum heimsfaraldri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband