fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Áhyggjuefni fyrir karla: Sífellt fleiri greinast með húðkrabbamein

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíðni húðkrabbameins hefur aukist talsvert meðal karla í þróuðum ríkjum á undanförnum árum. Tíðnin hjá konum hefur aftur á móti staðið í stað eða lækkað í sumum ríkjum.

Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu Alþjóðakrabbameinsstofnunarinnar (NCRI) sem haldin var í Glasgow um helgina. Breska blaðið Guardian fjallaði um þessar tölur.

Í átta ríkjum af átján sem skoðuð voru hefur tíðni húðkrabbameins aukist um 50 prósent að jafnaði á síðustu þrjátíu árum. Tíðnin hefur tvöfaldast í Írlandi og Króatíu, aukist um 70 prósent á Spáni og Bretlandi og 60 prósent í Hollandi. Í Belgíu og Frakklandi var aukningin 50 prósent.

Orsök húðkrabbameina er oftar en ekki útfjólublá geislun og segja sérfræðingar að hluta aukningarinnar hjá körlum megi rekja til þess að þeir eru síður líklegir en konur til að nota sólarvörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?

Hvað verður um heilann úr OJ Simpson?
Pressan
Í gær

Ráðagóðir menn björguðu sér með aðstoð pálmablaða

Ráðagóðir menn björguðu sér með aðstoð pálmablaða
Pressan
Í gær

Í þessu landi seljast fleiri fullorðinsbleiur en barnableiur

Í þessu landi seljast fleiri fullorðinsbleiur en barnableiur
Pressan
Í gær

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV
Pressan
Fyrir 3 dögum

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga

Búrhvalir nota risastórar kúkasprengjur til að bjarga sér frá árásum háhyrninga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hafði setið í fangelsi í 21 ár – Sá endursýndan sjónvarpsþátt fyrir tilviljun og gat sannað sakleysi sitt

Hafði setið í fangelsi í 21 ár – Sá endursýndan sjónvarpsþátt fyrir tilviljun og gat sannað sakleysi sitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum