fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Voðaverk ISIS koma sífellt betur í ljós

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 17:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega tvö hundruð fjöldagrafir sem innihalda lík 6-12 þúsund einstaklinga hafa fundist í Írak undanfarin misseri. Grafirnar eru frá þeim tíma og á svæðum sem ISIS stjórnaði á sínum tíma.

Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna, en hópur rannsakenda hefur verið að störfum á svæðum sem voru undir stjórn ISIS. Alls hafa 202 fjöldagrafir fundist í norðurhluta Íraks.

Talið er að þeir sem drepnir voru og liggja í fjöldagröfunum hafi látist á árunum 2014 til 2017. ISIS hlífði fáum og myrti til dæmis liðsmenn öryggissveita og minnihlutahópa. Þá voru þeir drepnir sem fylgdu ekki fyrirmælum liðsmanna ISIS.

Írösk yfirvöld lýstu yfir sigri í baráttunni við ISIS í desember í fyrra en ljóst er að mikil vinna er fyrir höndum að bera kennsl á þá látnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug