Pressan

Freigáta og tankskip lentu í árekstri við strendur Noregs í nótt – Umfangsmikil björgunaraðgerð í gangi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 05:31

KNM Helge Ingstad. Mynd:ANTON LIGAARDEN / FORSVARETS MEDIESENTER

Freigátan KNM Helge Ingstad og tanskipið SOLA TS lentu í árekstri rétt utan við Stureterminalen í Øygarden í Hörðalandi í Noregi í nótt. Freigátan varð stjórnlaus við áreksturinn og rak upp í fjöru með 137 áhafnarmeðlimi innanborðs. SOLA TS skemmdist ekki mikið og ekki er óttast að skipið taki inn sjó.

Sjö slösuðust um borð í freigátunni. Nú er búið að bjarga 127 áhafnarmeðlimum frá borði. Þeir hafa verið fluttir í nærstödd skip og báta en einnig koma tvær þyrlur að björguninni. Þeir 10 sem enn eru um borð voru skildir eftir til að aðstoða við björgun freigátunnar. Hún er föst í fjörunni og er mikil slagsíða komin að henni. Slökkviliðsmenn eru á leið á vettvang með dælur. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir

Átta manna fjölskylda var myrt á kerfisbundin hátt árið 2016: Nú hafa fjórir úr annarri fjölskyldu verið handteknir
Pressan
Í gær

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði

Vantar þig íbúð? Hér er offramboð af húsnæði
Fyrir 2 dögum

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni

Spáð sumarblíðu um næstu helgi á rjúpunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni

Leynileg skjöl sýna hversu hræðilegar afleiðingar sólstormar geta haft á jörðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það

Apple er að hægja á iPhone-símum – Svona er hægt að laga það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda

Fótbraut unnustu sína því hún sauð pasta ekki rétt – Neyddi hana síðan til að halda áfram að elda